Takk fyrir að bóka gistingu þína hjá okkur á Bed & Breakfast Hótelinu við Keflavíkurflugvöll. Ef þú hyggst nýta skutluþjónustu hótelsins til og/eða frá flugvellinum, er nauðsynlegt að bóka sætið hér á netinu og við mælum eindregið með að þú gerir það sem allra fyrst þar sem takmarkaður sætafjöldi er fyrir hverja brottför.

    Hafirðu einhverjar spurningar um þjónustu hólelsins er um að gera að hafa samband við okkur í booking@bbhotel.is og við svörum öllum spurningum um hæl.    

    Ef þú vilt fylgjast með því sem er að gerast á Bed & Breakfast í framtíðinni og tryggja þér bestu kjörin hverju sinni, smelltu þér endilega í klúbbinn hér að neðan. 

    Subscribe to our mailing list

    * indicates required
    Email Format