Velkomin á BB HóteliðVið Keflavíkurflugvöll

Fyrir neðan er hringekja. Til að fara yfir myndirnar, skaltu renna til hægri eða vinstri, eða smella á næsta og fyrri hnappana.
Skyggna 1
Skyggna 2
Skyggna 3
Skyggna 4
Skyggna 5

BB Hótel by Keflavik Airport

Stjörnugjöf : 3.0

Gisting, bílageymsla og skutl til og frá Leifsstöð

Herbergi

Sjá allt

Um okkur

Lesa meira

Hér á BB hótelinu bjóðum við uppá fría bílageymslu og skutlþjónustu allann sólarhringinn. Bóka þarf skutluna fyrirfram og er það gert hér á síðunni. Vel útilátið morgunverðahlaðborð er svo opið frá 04:00 - 10:00 alla daga.

Herbergin eru 33m2 og skarta öllu því helsta eins og stóru sjónvarpi, te og kaffihorni og sér baðherbergi. Frítt internet er í allri byggingunni.

Við mælum svo eindregið með því að þú skellir þér á Take off barinn og fáir þér eins og einn kaldann fyrir fríið! En setu stofan okkar er fullkomin til þess að fá sér sæti og njóta áður en lagt er af stað í ferðalag.

Verðlaun