Hópaskilmálar Bed & Breakfast Hótels

 

 • Allar bókanir fyrir 10 eða fleiri herbergi teljast sem hópabókanir. 

 • Ókeypis herbergi fyrir farastjóra/bílstjóra eru 1 herbergi fyrir hver 20 herbergi sem er greitt fyrir. 

 • Hafi ferðaskrifstofur/fyrirtæki ekki bókað áður á hótelinu, þarf að gefa gilt greiðslukort fyrir gistingunni eða borga fyrirfram. 

 • Síðustu forvöð til að staðfesta hóp af/á er 8 vikum fyrir komu. 

  • 8-4 vikum fyrir komu er hægt að afbóka allt að 50% herbergjanna án greiðslu. Rukkað er fyrir 1.nótt af umframafbókunum.  

 • Síðustu forvöð fyrir nafnalista eru 4 vikum fyrir komu

  • 4-1 vikum fyrir komu er hægt að afbóka allt að 25% af herbergjum sem eftir voru. Rukkað er fyrir 1.nótt af umframafbókunum.

  • 7-3 dögum fyrir komu er hægt að afbóka allt að 10% af herberjgum sem eftir voru. Rukkað er fyrir alla gistingu á umframafbókunum. 

  • 2-0 dögum fyrir komu er ekki hægt að afbóka. Rukkað er fyrir öll herbergi sem eru bókuð 2 dögum fyrir komu.